Færslur: 2016 Apríl
17.04.2016 20:33
Egilsstaðir 17. apríl 2016
Í dagi hittumst við 10 konur í Hlymsdölum á Egilsstöðum og að venju var saumað, spjallað og etið af bestu lyst.
Næst hittumst við á Fljótsdalsgrund þær sem ætla þangað og ef einhverjar hafa áhuga á að koma og eru ekki búnar að skrá sig þá er það ekki of seint.
Síðasti hittingu hjá okkur verður svo í mai en staðsetning og tími er ekki alveg á hreinu en verður auglýstur síðar.
Skrifað af Eygló
03.04.2016 23:02
Stöðvafjörður 03.04.2016
Í dag hittumst við 13 konur á Stöðvafirði og gerðum okkur góðan dag með spjalli, saumum, prjóni og að sjálfsgögðu voru góðar veitingar í boði.
Næsti hittingur er á Egilsstöðum þann 17. apríl
Skrifað af Eygló
- 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38