Færslur: 2016 Nóvember

27.11.2016 14:01

Jólafundur á Egilsstöðum

Við hittumst hér 15 konur og héldum hér góðan jólafund með rísalamand með saft og rjóma,l síld rúgbrauði og laufabrauði og svo að sjálfsögðu góðgæti með kaffinu á eftir.  Við skiptumst líka á litlum jólagjöfum saumuðum, spjölluðum og áttum góða stund.

Gleðileg jól allar saman.

13.11.2016 14:19

Eskifjörður 13.óv. 2016

Í dag hittumst við í Eskjusalnum á Eskifirði.

17 konur mættu og saumuðu spjölluðu og að sjálfsögðu nutumi við góðra veiting.

Næsti hittingur verðu á Egilsstöðum og verður það sá síðasti fyrir jól.  Betri upplýsingar síðar

 

  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57