Færslur: 2017 Mars

22.03.2017 18:15

Stöðvafjörður 19. mars 2017

Þann 19 mars hittumst við 11 konur á Stöðvafirði og þar var glatt á hjalla.  Að sjálfsögðu voru veitingarnar ekki af verri endanum og fórum við saddar og sælar heim.

04.03.2017 16:53

Fáskrúðsfjörður 4. mars 2017

Í dag hittust við 14 konur í Glaðheimum á Fáskrúðsfirði og eins og venjulega var tekið vel á móti okkur.  Við skemmtum okkur við saumaskap og prjónaskap og notalegt spjall.  Að sjálfsögðu voru veitingarnar ekki af verri endanum.  Takk fyrir okkur.

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38