Færslur: 2018 Janúar

27.01.2018 12:48

Stöddi og Egilsstaðir

Þann 7 janúar hittumst við á Stöðvafirði.  Ég gleymdi að taka myndir að því sem konurnar voru með því að það fór að snjóa svo mikið að við vildum flýta okkur heim en það eru þó nokkrar myndir af okkur og svo kræsingunum sem við fengum.

þann 21. janúar hittumst við svo á Egilsstöðum 15 konur og þar voru teknar myndir af konum og verkefnum.

Fyrirgefið seinaganginn hjá mér við að setja eitthvað inn

 

Ég veit ekki af hverju myndirnar koma allar inn á haus en ef þið ýtið á sækja mynd þá kemur hún rétt..

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38