Færslur: 2010 Febrúar

28.02.2010 17:28

Glaðheimar 28 feb 2010

Sælar allar
Við fórum í Glaðheima á Fáskrúðsfirði í dag .Þar var vel tekið á móti okkur og var gaman að hitta saumakonurnar og sjá afraksturinn hjá þeim þökkum vel fyrir okkur .Við hittumst næst 14 mars á Stöðvarfirði sjáumst hressar kveðja Sprettur

21.02.2010 16:20

Saumahelgi á Reyðarfirði 19-21 feb 2010

Sælar allar
Vorum að koma heim af frábærri saumahelgi á Reyðafirði .Það komu tvær mömmur með flugi frá rvk til að vera með okkur og sáu ekki eftir því. Við vorum eitthvað yfir 20 sem saumuðum og saumuðum alla helgina í góðum félagsskap góðra kvenna allstaðar að veðrið var bara þokkalegt enn við létum það ekki aftra okkur .Við hittumst á Fáskrúðsfirði 28 feb kl 10 sjáumst hressar kveðja frá spretti
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38