Færslur: 2010 Október

23.10.2010 16:08

Glaðheimar 23 okt 2010

Sælar allar
Þá hittumst við í Glaðheimum til að spjalla sauma og skemmta okkur þetta var notarleg stund og skemmtileg .Við ættlum að hittast næst á samastað á sama tíma þann 6 nóv kl 11 sjáumst hressar kveðja frá Spretti

10.10.2010 08:40

Glaðheimar 9 okt 2010

Sælar allar
Við hittumst í Glaðheimum 9 okt það var fámennt enn góðmennt áttum notarlega stund við spjall og saumaskap. Hittumst næst laugardaginn 23 okt kl 11 í Glaðheimum vonandi komast fleiri þá. Nýjar myndir í albúmi kveðja Sprettur

06.10.2010 04:53

Samahittingur

Hæ hæ allar
hittumst hressar í Glaðheimum Fáskrúðsfirði kl 11 á laugardaginn 9 okt sjáumst kveðja Jórunn
  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09