Færslur: 2011 Febrúar

27.02.2011 19:55

Eyjólfsstaðir saumahelgi 24-27 feb 2011

Sælar allar
Þá er dásamlegri helgi lokið saumahelginni á Eyjólfsstöðum sem var vel heppnuð og frábær í alla staði  Allar hressu skvísurnar fóru glaðar heim og hlakka til næstu saumahelgar . Þakka ykkur öllum fyrir frábæra skemmtun og Kristrúnu fyrir að koma til okkar þetta var bara gaman .Næsti saumadagur er á Stöðvarfirði SUNNUDAGINN 12 Mars. Sjáumst hressar þá kv Sprettur

12.02.2011 16:46

Saumadagur á Eskifirði 12 feb 2011

Sælar allar
Núna hittumst við í Eskjusalnum á Eskifirði það var notarlegt það mættu 10 hressar konur og saumuðu spjölluðu spáðu og spegluruðu í saumaskapinn hjá hvor annari Enn næst hittumst víð á Eyjólfstöðum á héraði á langa saumahelgi 24-27 feb með Kristrúnu og Sísu úr quiltbúðinni það verður bara gaman strax farnar að hlakka til kveðja Sprettur
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38