Færslur: 2011 Desember

11.12.2011 09:17

Gleðileg jól

Sælar allar
Við ætluðum að hittast í dag með smá jólafund enn veðurguðirnir voru okkur ekki hægstæðir Bæði leiðindaveður og fljúgandi hálka svo okkur fannst ekki sniðugt að ferðast í svona færð. Núna njótum við dagsins bara heima og dundum okkur við eitthvað skemmtilegt.Og hittumst á nýju ári á Eyjólfsstöðum Að lokum óskum við ykkur öllum gleðilegra jóla og færsældar á nýju ári þökkum samveruna á árinu sem er að líða Sjáumst hressar á nýju ári kær kveðja Spretturnar
  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 336858
Samtals gestir: 69553
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 07:30:37