Færslur: 2012 Mars

25.03.2012 06:24

Eiðar 24 mars 2012

Sælar allar

Við fórum og kíktum á Barnaskólann á Eiðum og vorum með saumadag  . Þar mættu 13 hressar konur að sauma spjalla og njóta góðra veitinga takk fyrir okkur. Þetta er notarlegur staður og nóg pláss til að sauma. Svo fara nokkrar af okkur til Guðrúnar Erlu á námskeið 26 mars það verður sko spennandi.Næsti saumadagur er í Glaðheimum Fáskrúðsfirði  14 apríl hittumst hressar þá kveðja Spretturnar. Sjáumst Hressar þar

11.03.2012 15:02

Eskjusalurinn mars

Sælar allar

Þá var saumadagur á Eskifirði þar komu saman 18 hressar konur víða að og áttu góða stund saman.

Þar var spjallað saumað spáð og speglurað í flottum stykkjum.Þetta var voða gaman og við eskfirðingarnir með pútapestina
þökkum ykkur fyrir frábæran hitting . Næst hittumst við á EIÐUM barnaskólanum 24 mars  og síðan er það Guðrún Erla 26 mars bara mikið framundan hjá okkur kær saumakveðja Spretturnar  ps nýjar myndir

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38