Færslur: 2012 Apríl

29.04.2012 15:41

Stöddi 29.4.2012

Sælar allar

Við fórum á Stöðvarfjörð á saumahitting . Þar komu saman 18 hressar skvísur og saumuðu spjölluðu og borðuðu góðar veitingar Takk fyrir okkur stelpur .Þar sem styttist í sumarfrí þá ætlum við nokkrar að skella okkur í heimsókn til Hafnar og hitta Ræmurnar  laugardaginn 5 maí .Það verður sko gaman . Eftir það er komið sumarfrí fram að 7 september .kær sumarsaumakveðja Spretturnar

16.04.2012 17:18

Fáskrúðfjörður14. apríl

Laugardaginn 14.apríl þá hittumst við á Fáskrúðsfirði 13 hressar konur og saumuðum prjónuðum af mismiklum móð. Fengum dýrindis súpu og tertur.

Næst hittumst við á Stöðvafirði laugardaginn 28. apríl og þá fáum við líklega heimsókn frá Hornafjarðarkonum.
  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57