Færslur: 2012 Október

22.10.2012 09:03

Saumó á Stödda

Sælar allar

Við hittumst á Stöðvarfirði sem var að sjálfsögðu gaman .Úðuðum í okkur góðgæti saumuðum töluðum og höfðum gaman Takk fyrir okkur Næst hittumst við á Eiðum 3 nóv kær kveðja Spretturnar

06.10.2012 16:12

Saumahittingur í Eskjusalnum 6 okt 2012

Sælar allar

Við hittumst á Eskifirði það komu 14 saumaglaðar konur og áttu góða saumastund.Það bætast nýjar konur í hópin okkur hefur fjölgað um 4 Það er bara frábært . Næst hittumst við á Stöðvarfirði sunnudaginn 21 október .Nýjar myndir í albúmi bless í bili Spretturnar

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38