Færslur: 2013 Maí

26.05.2013 12:40

Hringferðin okkar

Sælar allar nú koma myndirnar af Hringferðinni okkar loksins .Enn því miður vantar okkur ennþá 2 myndir en þær verða settar inn þegar þær skila sér . Þetta var mjög skemmtilegt verkefni Og viljum við þakka öllum bútasaumskonunum fyrir þátttökuna í hringferðinni Kær kveðja frá Sprettunum

05.05.2013 06:07

Síðast saumahittingur vetrarins

Sælar allar
Þá hittumst við á Eiðum .við vorum með pappírssaumsverkefni sem var bara gaman Við saumuðum allar litla mynd sem Eygló útbjó fyrir okkur Þetta var skemmtilegt og öðruvísi.Erum að spáí að gera svona þema 1 að hausti og aftur að vori .Myndir af myndskapnum í albúmi . Nú erum við að fara í sumarfrí þar til í september. Heimsókn til Ræmana á Höfn er á dagskrá í haust .Þökkum fyrir allar heimsóknirnar á síðunna okkar í vetur það eiga eftir að koma myndir að Hrigferðarverkefninu okkar fljótlega það vantar ennþá 2 myndir Kærar sumarkveðjur með ósk um að sumarið verði ykkur ánægjulegt Sprettunar   Ps Þökkum Hafeyju ræmu kærlega fyrir heimsóknina til okkar
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38