Færslur: 2014 Mars

22.03.2014 13:55

Hittingur á Fáskrúðsfirði 22.3.2014

Núna hittumst við á Fáskrúðsfirði í nýföllnum snjó og þar komum við saman 12 konur frá austurlandi.

Að sjálfsögðu var tekið á móti okkur með kræsingum eins og vanalega og leið morguninn ljúft fram hjá okkur við saumaskap, spjall og át.

Takk fyrir okkur.

09.03.2014 15:05

Eskifjörður 9 mars 2014

Í dag hittumst við í Eskjusalnum inni í bræðslu og komu saman 13 konur frá hinum og þessum stöðum á Austurlandi.  Það var mikið saumað spjallað og að sjálfsögðu borðað af bestu list.

Næsti hittingur verður svo á Fáskrúðsfirði eftir hálfan mánuð.

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38