Færslur: 2015 Febrúar

22.02.2015 11:41

Eskifjörður 21.febrúar

Í dag hittumst við á Eskifirði þar sem við áttum góðan dag við saumaskap, spjall og át.

Það er alltaf jafngaman að hittast og sjá hvað við erum að sýsla hver og ein.

 

Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði.

08.02.2015 16:14

Þrándastaðir 8.febrúar 2015

Í dag áttum við heimboð á Þrándastöðum hjá henni Guðrúnu Ben. og það var sko tekið vel á móti okkur.  Við mættum hjá henni 15 konur og sátum þar í góðu yfir læti.  Takk fyrir okkur Guðrún og veitingakonurnar hennar.

Næsti hittingur verður á Eskifirði þann 22. febrúar

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38